Þorvaldur Logason
Þorvaldur er heimspekingur og lauk BA prófi í heimspeki og meistaragráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands með séráherslu á spillingu og spillingarrannsóknir.
Þorvaldur er núverandi stjórnarformaður Transparency International hefur verið virkur í umræðu um samfélagsmál og eftir hann liggja fjölmargar greinar í fjölmiðlum um spillingu og stjórnmál.